Letra de 'þEtta Er Nóg' de Agusta Eva Erlendsdottir

Quer conhecer a letra de þEtta Er Nóg de Agusta Eva Erlendsdottir? Você está no lugar certo.

No nosso site, temos a letra completa da música þEtta Er Nóg que você estava procurando.

þEtta Er Nóg é uma música de Agusta Eva Erlendsdottir cuja letra tem inúmeras buscas, por isso decidimos que ela merece seu lugar neste site, junto com muitas outras letras de músicas que os internautas desejam conhecer.

Se você tem procurado há muito tempo pela letra da música þEtta Er Nóg de Agusta Eva Erlendsdottir, comece a aquecer a voz, porque você não vai conseguir parar de cantá-la.

Você adora a música þEtta Er Nóg? Não consegue entender bem o que ela diz? Precisa da letra de þEtta Er Nóg de Agusta Eva Erlendsdottir? Você está no lugar que tem as respostas para seus anseios.

Sjá snjóinn glitra á fjallinu í nótt
Ekkert fótspor hér að sjá
Eitt einsemdar konungsríki
Og ég virðist, drottningin

Vindurinn gnauðar eins og ólgan inni í mér
Gat ei byrgt það inni en ég reyndi samt

Hleyp þeim ei inn lát þau ei sjá
Vertu góða stelpan sem þú varst
Feldu, bældu, seg þeim ei frá
En þau vita það þá

ÞEtta er nóg, þetta er nóg
Get ei lengur haldið í mér
ÞEtta er nóg, þetta er nóg
Ég sný burt og skelli á eftir mér
Mig varðar ei hvað þau segja við því
Látið geysa storm
Kuldinn hann hefur ei háð mér neitt

ÞAð er merkilegt hvað fjarlægð
Gerir allt svo ofursmátt
Og hræðslan sem hafði tökin
Virðist missa allan mátt

Ég þarf að sjá hvað ég get gert
Og reyná verk mín umtalsvert
Og boð og bönn ei halda mér
Ég er frjáls

ÞEtta er nóg, þetta er nóg
Uppi í himni eins og vindablær
ÞEtta er nóg, komið nóg
Og tár mín enginn sér fær
Hér ég stend og hér ég verð
Látið geysa storm

Minn máttur þyrlast gegnum loftið niður á jörð
Mín sál er hringiða úr frosnum brotamyndum gjörð
Ein hugsun kristallar sem ískalt sprengigos
Ég aldrei aftur sný
ÞAð var sem eitt sinn var

ÞEtta er nóg, þetta er nóg
Og ég rís eins og morgunsól
ÞEtta er nóg, þetta er nóg
ÞEssi þæga stelpa fór
Hér ég stend, ein um bjartan dag
Látið geysa storm
Kuldinn hann hefur ei háð mér neitt

Play Escuchar "þEtta Er Nóg" gratis en Amazon Unlimited

Otras canciones de Agusta Eva Erlendsdottir

O motivo mais comum para querer conhecer a letra de þEtta Er Nóg é que você gosta muito dela. Óbvio, não é?

Saber o que diz a letra de þEtta Er Nóg nos permite colocar mais sentimento na interpretação.

Sinta-se como uma estrela cantando a música þEtta Er Nóg de Agusta Eva Erlendsdottir, mesmo que sua plateia sejam apenas seus dois gatos.

Caso a sua busca pela letra da música þEtta Er Nóg de Agusta Eva Erlendsdottir seja porque ela faz você pensar em alguém em particular, sugerimos que você a dedique de alguma forma, por exemplo, enviando o link deste site, com certeza entenderá a indireta.

É importante notar que Agusta Eva Erlendsdottir, nos concertos ao vivo, nem sempre foi ou será fiel à letra da música þEtta Er Nóg... Então é melhor se concentrar no que a música þEtta Er Nóg diz no disco.

Esperamos ter ajudado com a letra da música þEtta Er Nóg de Agusta Eva Erlendsdottir.