Quer conhecer a letra de Reykjavík de Emmsjé Gauti? Você está no lugar certo.
Reykjavík é uma música de Emmsjé Gauti cuja letra tem inúmeras buscas, por isso decidimos que ela merece seu lugar neste site, junto com muitas outras letras de músicas que os internautas desejam conhecer.
Se você tem procurado há muito tempo pela letra da música Reykjavík de Emmsjé Gauti, comece a aquecer a voz, porque você não vai conseguir parar de cantá-la.
Kroppar
Má ég sjá þá hoppa
Bassinn er svo þungur
Ég finn gólfið byrja að brotna
Svo ef þú vilt koma
Mundu ekki fokkast
Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Stimpla mig út
Því ég er búinn að skila mínu
Vinn yfirvinnu í sirkustjaldi
Því að ég nýt mín að lifa á línum
Í jútópíu í dystópíu
Jarðýtur og nokkrar listaspírur
Kæri vinur vertu skilningsríkur
Engar myndir hér í Kristaníu
Gef mér frelsi, gef mér pínu
Eitthvað sem lengir lífið
Gefðu mér bensín, gefðu mér eldfæri
Eitthvað sem kveikir í mér
Ég heyrði þig tala, bla bla bla bla
Skjóttu á mig, ratatata
Hlæjum svo saman
Ég er svo fyndinn á leiðinni í bankann
Hahahaha
Teppi upp við arininn að halda hita á hópnum
Ekki koma með í nösinni, ekki vaða inn á skónum
Þetta er svo rólegt partí, ég finn ekki fyrir ógnun
Því að allir sem að eru eitthvað eru í vinahópnum
Kroppar
Má ég sjá þá hoppa
Bassinn er svo þungur
Ég finn gólfið byrja að brotna
Svo ef þú vilt koma
Mundu ekki fokkast
Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Ég finn malbikið banka
Í skósólann og ranka
Við mér með sólheimaglott því ég er á leiðinni í bankann
Allt sem ég geri er svakalegt, vó þetta er nett
Byrtist í blaðinu, er þetta frétt
Mamma sjáðu hvað ég er nettur
Mamma horfðu, mamma sjáðu
En líttu síðan undan svo þú verðir ekki brjáluð
Ég og vinir mínir lifum draumi sem við þráðum
Og við tókum fram úr fullt af liði sem við dáðum
Greddan er leikandi, bassinn deyfandi heilann minn
Chilla það mikið á Prikinu að þau halda að ég sé eigandinn
Þegar ég stend uppi á borði með hausinn á hvolfi
Akrakadabra og ég er horfinn
Kroppar
Má ég sjá þá hoppa
Bassinn er svo þungur
Ég finn gólfið byrja að brotna
Svo ef þú vilt koma
Mundu ekki fokkast
Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Existem muitos motivos para querer conhecer a letra de Reykjavík de Emmsjé Gauti.
Quando gostamos muito de uma música, como pode ser o seu caso com Reykjavík de Emmsjé Gauti, desejamos poder cantá-la conhecendo bem a letra.
Saber o que diz a letra de Reykjavík nos permite colocar mais sentimento na interpretação.
Se a sua motivação para ter procurado pela letra da música Reykjavík foi porque você adora, esperamos que você possa aproveitar cantando-a.
Sinta-se como uma estrela cantando a música Reykjavík de Emmsjé Gauti, mesmo que sua plateia sejam apenas seus dois gatos.
Um motivo muito comum para procurar a letra de Reykjavík é querer conhecê-la bem porque nos faz pensar em uma pessoa ou situação especial.
Caso a sua busca pela letra da música Reykjavík de Emmsjé Gauti seja porque ela faz você pensar em alguém em particular, sugerimos que você a dedique de alguma forma, por exemplo, enviando o link deste site, com certeza entenderá a indireta.