Er Þetta Ást? é uma música de Páll Óskar cuja letra tem inúmeras buscas, por isso decidimos que ela merece seu lugar neste site, junto com muitas outras letras de músicas que os internautas desejam conhecer.
Você adora a música Er Þetta Ást?? Não consegue entender bem o que ela diz? Precisa da letra de Er Þetta Ást? de Páll Óskar? Você está no lugar que tem as respostas para seus anseios.
Síðan ég sá þig fyrst
Allar götur síðan eyði
ég deginum með þig
á heilanum.
Síðan ég sá þig fyrst
Finnst mér ekkert annað
mikilsvert, merkilegt
magnað hvað ástin getur gert.
Öll tengls við sjálfan mig rofin
að ást til þín er ég dofinn hvort sem ég vaki eða sofi.
Ég set engin mörk, allt mitt er orðið að þínu
þú heldur á hjarta mínu og nærir kvöl mína og pínu.
Er þetta ást ?
Kveljast og þjást eins konar ást
er það ást ? Er það ást ?
Er þetta Ást ? Kveljast og þjást
Er það ást ? Er það ást !?
Þú er allt sem ég vil,
eitthvað meiriháttar þarf að ske til að ég
hætti að elska þig.
Alveg viss er um það
þú ert sendur mér til björgunar,
þú þarna áttunda undur veraldar.
Öll tengls við sjálfan mig rofin
að ást til þín er ég dofinn hvort sem ég vaki eða sofi
Ég set engin mörk, allt mitt er orðið að þínu
þú heldur á hjarta mínu og nærir kvöl mína og pínu.
Er þetta ást ?
Kveljast og þjást eins konar ást
er það ást ? Er það ást ?
Er þetta Ást ? Kveljast og þjást
Er það ást ? Er það ást !?
Síðan ég sá þig fyrst,
Allar götur síðan eyði
ég deginum með þig
á heilanum.
Ég er fastur í vef
Svo líður allur dagurinn
líkaminn, fókusinn er alltaf á þér.
Öll tengls við sjálfan mig rofin
að ást til þín er ég dofinn hvort sem ég vaki eða sofi
Ég set engin mörk, allt mitt er orðið að þínu
þú heldur á hjarta mínu og nærir kvöl mína og pínu.
Er þetta ást ?
Kveljast og þjást eins konar ást
er það ást ? Er það ást ?
Er þetta Ást ? Kveljast og þjást
Er það ást ? Er það ást !?
Kveljast og þjást eins konar ást
er það ást ? Er það ást ?
Kveljast og þjást
er það ást? Er það ást !?
O motivo mais comum para querer conhecer a letra de Er Þetta Ást? é que você gosta muito dela. Óbvio, não é?
Sinta-se como uma estrela cantando a música Er Þetta Ást? de Páll Óskar, mesmo que sua plateia sejam apenas seus dois gatos.
Caso a sua busca pela letra da música Er Þetta Ást? de Páll Óskar seja porque ela faz você pensar em alguém em particular, sugerimos que você a dedique de alguma forma, por exemplo, enviando o link deste site, com certeza entenderá a indireta.
Algo que acontece mais vezes do que pensamos é que as pessoas procuram a letra de Er Þetta Ást? porque há alguma palavra na música que não entendem bem e querem ter certeza do que diz.
Você está discutindo com seu parceiro(a) porque entendem coisas diferentes ao ouvir Er Þetta Ást?? Ter à mão a letra da música Er Þetta Ást? de Páll Óskar pode resolver muitas disputas, e esperamos que assim seja.
É importante notar que Páll Óskar, nos concertos ao vivo, nem sempre foi ou será fiel à letra da música Er Þetta Ást?... Então é melhor se concentrar no que a música Er Þetta Ást? diz no disco.
Nesta página, você tem à disposição centenas de letras de músicas, como Er Þetta Ást? de Páll Óskar.
Aprenda as letras das músicas que você gosta, como Er Þetta Ást? de Páll Óskar, seja para cantá-las no chuveiro, fazer seus covers, dedicá-las a alguém ou ganhar uma aposta.