Letra de 'Mara' de Skálmöld

Você adora a música Mara? Não consegue entender bem o que ela diz? Precisa da letra de Mara de Skálmöld? Você está no lugar que tem as respostas para seus anseios.

núna sefur dóttir þin á meðan nóttin færist yfir
norðanvindur úti blæs og frostið bitur allt sem lifir
fjölskyldan í baðstofunni þar sem fann ég ykkur sitja
þið voruð falleg og hraust
er inn um búrið ég braust
ég vildi barnsins litla vitja

mara
mara
þið voruð falleg og hraust
er inn um búrið ég braust
ég vildi barnsins litla vitja
mara

vafði hana örmum og hún vissi ekki meira
veinið ó svo ósköp lágt, en þu áttir samt að heyra
örvænting og grátur hræddu alla milli stafna
þid sátud öll þar í kring
þid genguð hring eftir hring
og sáuð hana loksins kafna

mara
mara
þid sátud öll þar í kring
þid genguð hring eftir hring
og sáuð hana loksins kafna
mara

barnið dó í höndum mér, ég burtu fór í snatri
börðust hjörtu ykkar full af angist, sorg og hatri
ég er illur óþverri og gleðst er aðrir gráta
núna geng ég á burt
þid getið spurninga spurt
en ég er spádómur og gáta

mara
mara
núna geng ég á burt
þid getið spurninga spurt
en ég er spádómur og gáta
mara

Play Escuchar "Mara" gratis en Amazon Unlimited

Existem muitos motivos para querer conhecer a letra de Mara de Skálmöld.

Se a sua motivação para ter procurado pela letra da música Mara foi porque você adora, esperamos que você possa aproveitar cantando-a.

Um motivo muito comum para procurar a letra de Mara é querer conhecê-la bem porque nos faz pensar em uma pessoa ou situação especial.

Você está discutindo com seu parceiro(a) porque entendem coisas diferentes ao ouvir Mara? Ter à mão a letra da música Mara de Skálmöld pode resolver muitas disputas, e esperamos que assim seja.

É importante notar que Skálmöld, nos concertos ao vivo, nem sempre foi ou será fiel à letra da música Mara... Então é melhor se concentrar no que a música Mara diz no disco.

Esperamos ter ajudado com a letra da música Mara de Skálmöld.

Nesta página, você tem à disposição centenas de letras de músicas, como Mara de Skálmöld.